Hin þráláta endurtekning og Kúreki

FRAFL aðstoðaði myndlistarmanninn Pál Hauk Björnsson með uppsetningu og aðra tæknilega útfærslu verksins;

HIN ÞRÁLÁTA ENDURTEKNING OG KÚREKI sem var flutt í júní og júlí 2010.

Höggmyndaleikverkið HIN ÞRÁLÁTA ENDURTEKNING OG KÚREKI er þríleikur sem átti sér stað í í bíl og yfirgefnu húsi í úthverfi.

Í verkinu voru áhorfendur teknir í ferðalag óvissunnar og skilað á upphafsstað eftir 45 mínútur.

Aðeins tveir áhorfendur voru á hverri sýningu.

“Urmull tilvistarvandkvæðra hugsana hlutmergðar hverfast á 5 földum ljóshraða skilurðu… og kúreki”
B.