Tilkynningar

Sunday, 10. June 2012

Húsvíkingar og aðrir athugið!

 

Jónsvika

Vinnuvika listamanna í Kaldbak, dagana 10. – 16. Júní 2011.

Sýning á afrakstri vinnuvikunnar og tónleikar laugardaginn 16. júní frá kl. 15.00 og fram eftir kvöldi. Allir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis! 

FRAFL undirbýr nú vinnuviku 7 ungra og upprennandi listamanna. Verkefnið er unnið í samstarfi við Úti á Túni, Kaldbakskot og Norðurþing. Fjölmargir aðrir koma að verkefninu og má þar helst nefna Íslandsbanki Skipaafgreiðslan, Orkuveita Húsavíkur, Landsbankinn, GPG, Mannvit, Víkurraf, Vísir, Bakkakaffi og fleiri.

Vinnuvikan mun fara fram í Kaldbak á Húsavík, yfir Jónsmessuna dagana 10. – 16. Júní 2011.

Hver morgun mun hefjast á stuttri kynningu/ fyrirlestri/ æfingum er varða Húsavík sem mun skapa ákveðið veganesti inn í daginn.ikan endar svo á laugardeginum 16. júní með sýningu. Sýningin mun opna í Kaldbak á laugardeginum kl. 15.00 og standa fram að kvöldmat. Eftir kvöldmat, eða kl. 20.00, mun tónleikadagskrá taka við.

Þeir sem vilja taka þátt á tónleikunum eða aðstoða á hvaða mögulega hátt sem er vinsamlegast ekki hika við að hafa samband við Hörpu Fönn í síma 7731770 eða með pósti á harpafonn@frafl.is

Jónsvika

(til baka)