Tilkynningar

Saturday, 30. June 2012

Þakkir vegna Jónsviku

 

Framkvæmdafélag listamanna og Jónsvika 2012 þakka innilega fyrir hlýlegt framlag heimamanna og annarra – áhuga, stuðning, þáttöku og viðveru allra þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í verkefninu og aðstoðuðu við að gera Jónsviku eins ánægjulega, afkastamikla og skemmtilega og raun varð.

Við erum satt best að segja hrærð yfir móttökunum og afrakstrinum og vonum svo sannarlega að verkefnið nái að blómstra og dafna í slíkri skapandi samvinnu og flæði í komandi framtíð.

KÆRAR ÞAKKIR!

 

Íslandsbanki

Skipaafgreiðslan

Orkuveita Húsavíkur

Landsbankinn

Mannvit

GPG

Hveravellir

Silungseldið Haukamýri

Gamli Baukur

Salka Restaurant

Norðursigling

Sjóvá Almennar

Úti á Túni

Kaldbakskot – Húsavík

Norðurþing

Þekingarnet Þingeyinga

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Húsavíkurstofa

Heimabakarí

Kaskó

Norðlenska

Samkaup

Viðbót

Ljósmyndastofa Péturs

Endurvinnslan

Grímur

Norðurvík

Ísnet

Hönnunarverksmiðjan

Safnahúsið

Prentstofan Örk

Röðull Reyr Kárason

Arnþrúður Pálmadóttir

Martin Varga

Huld Hafliðadóttir

Snædís Gunnlaugsdóttir

Sigurjón Benediktsson

Benedikt Þorri Sigurjónsson

Elena Martínez Pérez

Kristján Halldórsson

Baldur Kristjánsson

Heiðar Kristjánsson

Arnhidur Pálmadóttir

Rafnar Orri Gunnarsson

Bjarni Þór Björgvinsson

Erlendur Tómas Hallgrímsson

Árni Már Erlingsson

Björk Viggósdóttir

Camilla Renate Nicolaisen

Dóra Hrund Gísladóttir

Hertha María Richardt Úlfarsdóttir

Mekkín Ragnarsdóttir

Þorleifur Gunnar Gíslason

Cheek Mountain Thief

Grúska Babúska

Þórir Georg

Friðrik Marinó Ragnarsson

Lára Sóley Jóhannesdóttir fiðluleikari

Axel Flóvent

Einar Indra

 

 

 
Sunday, 10. June 2012

Húsvíkingar og aðrir athugið!

 

Jónsvika

Vinnuvika listamanna í Kaldbak, dagana 10. – 16. Júní 2011.

Sýning á afrakstri vinnuvikunnar og tónleikar laugardaginn 16. júní frá kl. 15.00 og fram eftir kvöldi. Allir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis! 

FRAFL undirbýr nú vinnuviku 7 ungra og upprennandi listamanna. Verkefnið er unnið í samstarfi við Úti á Túni, Kaldbakskot og Norðurþing. Fjölmargir aðrir koma að verkefninu og má þar helst nefna Íslandsbanki Skipaafgreiðslan, Orkuveita Húsavíkur, Landsbankinn, GPG, Mannvit, Víkurraf, Vísir, Bakkakaffi og fleiri.

Vinnuvikan mun fara fram í Kaldbak á Húsavík, yfir Jónsmessuna dagana 10. – 16. Júní 2011.

Hver morgun mun hefjast á stuttri kynningu/ fyrirlestri/ æfingum er varða Húsavík sem mun skapa ákveðið veganesti inn í daginn.ikan endar svo á laugardeginum 16. júní með sýningu. Sýningin mun opna í Kaldbak á laugardeginum kl. 15.00 og standa fram að kvöldmat. Eftir kvöldmat, eða kl. 20.00, mun tónleikadagskrá taka við.

Þeir sem vilja taka þátt á tónleikunum eða aðstoða á hvaða mögulega hátt sem er vinsamlegast ekki hika við að hafa samband við Hörpu Fönn í síma 7731770 eða með pósti á harpafonn@frafl.is

Jónsvika

 
Sunday, 10. June 2012

Jónsvika – vinnuvika myndlistarmanna hefst á morgun, mánudaginn 11. júní.


Árni Már Erlingsson (REY)

Björk Viggósdóttir (REY)

Camilla Renate Nicolaisen (NO)

Dóra Hrund Gísladóttir (REY)

Hertha María Richardt Úlfarsdóttir (AK)

Mekkín Ragnarsdóttir (AK)

Þorleifur Gunnar Gísalson (REY)

 

Sýning á afrakstri vinnuvikunnar og tónleikar laugardaginn 16. júní í Kaldbak, Húsavík, frá kl. 15.00 og fram eftir kvöldi. Allir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis!