Tilkynningar

Wednesday, 25. April 2012

MESSA stuðningur

Til þeirra sem hafa áhuga á að styrkja okkur í vinnunni við að láta fyrstu íslensku myndlistarmessu verða að veruleika þá er hægt að legga inn á eftirfarandi reikning. Við tökum við öllum framlögum, hversu stór eða smá sem þau eru.

 

MESSA

Eigandi: kt. 421109-0440 – Framkvæmdafélag listamanna ehf 

reikningsnúmer: 111-26-10219

IBAN IS56 0111 2601 0219 4211 0904 40 

SWIFT (BIC) NBIIISRE

 

Styrktaraðilar geta sent tilkynningu á netfangið messa@messa.is, með upplýsingum um nafn og heimilisfang. Við viljum endilega þakka þeim er styrkja verkefnið með litlu framlagi, eftir MESSA Vision.

 

Með fyrirfram þökk og sjáumst á MESSA Vision,

The MESSA team

(til baka)